Færsluflokkur: Fréttir tengdar nýsköpun
Gulleggið - skráning rennur út í dag 20.janúar
20.1.2010 | 17:03
Nú fer að ljúka skráningu á viðskiptahugmyndum Gulleggsins, umsóknarfresturinn rennur út í kvöld á miðnætti. Ekki er þörf á að skila inn fullmótaðri hugmynd á þessu stigi heldur aðeins greinagóðri lýsingu á hugmyndinni.
Gulleggið er árleg nýsköpunarkeppni sem er haldin er árlega á vegum Innovit nýsköpunar og frumkvöðlaseturs. Fjölmörg fyrirtæki hafa farið í gegnum keppnina en velta Innovit sprotafyrirtækjanna er nú um 300 milljónir og þar starfa um 100 manns.
Lesa má nánar um keppnina á vef Gulleggsins.
Fréttir tengdar nýsköpun | Breytt s.d. kl. 17:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Komdu hugmyndunum í framkvæmd
17.11.2009 | 16:49
Í gær var Athafnavikan formlega opnuð af Iðnaðarráðherra. Athafnavika fer samtímis fram í meira en 100 löndum og stendur vikuna 16.-22.nóvember. Markmiðið er að vekja athygli á gildi nýsköpunar og athafnasemi fyrir samfélagið. Á vefsíðu vikunnar athafnavika.is er hægt að nálgast ýmsa atburði bæði stóra og smáa og ættu flestir að finna sér eitthvað við hæfi. Flestir hafa viðskiptahugmyndir í kollinum og nú er tilvalið tækifæri að fara yfir þær og ýta þeim úr vör en hugmynd verður aldrei að veruleika nema þær séu framkvæmdar. Nýsköpunarbloggið hvetur alla að taka þátt í þessu ótrúlega framtaki, mæta á skemmtilega atburði og koma sem mestu í framkvæmd.
Fréttir tengdar nýsköpun | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Framleiðum hugmyndir
29.5.2009 | 21:37
Fréttir tengdar nýsköpun | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Styrkir til nýrra orkulausna í evrópu
7.4.2009 | 00:23
Enterprise Europe Network á Íslandi auglýsa styrki til nýrra orkulausna í evrópu. Sjá nánar á vef EEN.
Fréttir tengdar nýsköpun | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vörumessa í Smáralind
26.3.2009 | 20:08
Hin árlega vörumessa Ungra frumkvöðla fer fram í Smáralind dagana 27.-28.mars. Þar munu nemendur sem hafa tekið þátt í Fyrirtækjasmiðjunni í vetur kynna fyrirtæki sín, vörur og þjónustu. Sjá nánar á vef http://www.ungirfrumkvoðlar.is/
Fréttir tengdar nýsköpun | Breytt s.d. kl. 20:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kynning í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag 20.mars
20.3.2009 | 14:04
Fréttir tengdar nýsköpun | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10 hugmyndir komnar í úrslit í Gullegginu 2009
20.3.2009 | 13:23
Dómnefnd Innovit hefur valið þær 10 viðskiptahugmyndir sem keppa um gulleggið 2009. Hægt er að lesa um þessar viðskiptahugmyndir á vef Innovit.
Fréttir tengdar nýsköpun | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Námskeið hjá Nýsköpunarmiðstöð
20.3.2009 | 12:37
Fréttir tengdar nýsköpun | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kynning á auglýsingum um styrkjaumsóknir í sjóði Samkeppnis- og nýsköpunaráætlunar ESB
20.3.2009 | 12:32
Fréttir tengdar nýsköpun | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs
18.3.2009 | 22:52
Fréttir tengdar nýsköpun | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)