Gulleggið - skráning rennur út í dag 20.janúar
20.1.2010 | 17:03
Nú fer að ljúka skráningu á viðskiptahugmyndum Gulleggsins, umsóknarfresturinn rennur út í kvöld á miðnætti. Ekki er þörf á að skila inn fullmótaðri hugmynd á þessu stigi heldur aðeins greinagóðri lýsingu á hugmyndinni.
Gulleggið er árleg nýsköpunarkeppni sem er haldin er árlega á vegum Innovit nýsköpunar og frumkvöðlaseturs. Fjölmörg fyrirtæki hafa farið í gegnum keppnina en velta Innovit sprotafyrirtækjanna er nú um 300 milljónir og þar starfa um 100 manns.
Lesa má nánar um keppnina á vef Gulleggsins.
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkur: Fréttir tengdar nýsköpun | Breytt s.d. kl. 17:04 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.